Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveppþráður
ENSKA
hypha
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] F. fimetaria finnst um allan heim og er algeng í nokkrum jarðvegstegundum allt frá sendnum til myldins jarðvegs og frá mikið til lítið rotins mójarðvegs (e. mull to mor soils). Þetta stökkmor er án augna og litarefna. Það hefur fundist í nytjajarðvegi um alla Evrópu (6. heimild). Það er alæta og nærist m.a. á sveppþráðum, bakteríum, frumdýrum og feyru.


[en] F. fimetaria has a worldwide distribution and is common in several soil types ranging from sandy to loamy soils and from mull to mor soils. It is an eyeless, unpigmented collembolan. It has been recorded in agricultural soils all over Europe (6). It has an omnivorous feeding habit, including fungal hyphae, bacteria, protozoa and detritus in its food.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
[en] ft. hyphae
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
fungal hypha

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira